Eggert Ísólfsson, bókbindari, hefur tekið þátt í bókbandskeppnum innanlands og utan og unnið til verðlauna.1. verðlaun í bókbandskeppni JAM og FMB 1997 í flokki Alskinnsbóka, nútímaband


4. verðlaun í norrænu bókbandskeppninni 1990 í flokki skinnbóka


2. verðlaun í norrænu bókbandskeppninni 1990 í flokki pappírsbands


Eggert hefur einnig átt bækur á eftirtöldum sýningum:

Norræna bókbandssýningin í Norræna húsinu 1991
European Bookbindings sem Konunglega danska bókasafnið hélt í tilefni af 200 ára afmæli 1993
Tregaskis Centenary Exhibition sem haldin var af Designer Bookbinders 1994
100 ára afmælissýning FBM 1997
Sýning JAM hópsins í Þjóðmenningarhúsinu 2005
Norræna bókbandssýningin 2009
Scripta Manent IV sem Estonian Association of Designer Bookbinders hélt í Tallinn 2010
Alþjóðlega bókbandskeppnin sem Society of Bookbinders hélt 2011
Norræna bókbandssýningin 2013