Lækjamóts Birta
IS04473/97

blocks_image

Lækjamóts Birta fæddist 14. mars 1997 og kemur úr ræktun Þóris Ísólfssonar. Foreldrar Lækjamóts Birtu eru Bjarki, IS03332/94 og Salka Valka frá Ólafsvöllum, IS02639/93. Birta er rauðgul og hvít með loðinn feld og er tvíspora.

Birta eignaðist 7 hvolpa með Snælukku Bjarti 16. júlí 1999

Ísrima Bangsi, IS05569/99
Ísrima Flosi, IS05570/99
Ísrima Skuggi, IS05571/99
Ísrima Garpur, IS05572/99
Ísrima Kári Snati, IS05573/99
Ísrima Snotra, IS05574/99
Ísrima Perla, IS05575/99
blocks_image

Lækjamóts Birta er dáin.